Algengar spurningar (FAQ)
Hvað er Nordic Diet?
Nordic Diet er áskriftarþjónusta sem sérhæfir sig í ferskum, næringarríkum hundamat sem er eldaður úr gæðahráefni og sendur beint heim til þín.
Hvernig virkar áskriftin?
Þú skráir þig í áskrift á vefsíðunni okkar og færð mat sendan á 28 daga fresti. Áskriftin endurnýjast sjálfkrafa en þú getur breytt henni eða sagt henni upp hvenær sem er.
Er binditími á áskriftinni?
Nei, það er enginn binditími. Þú getur breytt, sett á hlé eða sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
Get ég valið hvaða uppskriftir eða bragðtegundir hundurinn fær?
Nei, það er enginn binditími. Þú getur breytt, sett á hlé eða sagt upp áskriftinni hvenær sem er.Já, þú getur sjálfur valið úr þeim uppskriftum sem eru í boði og ráðið hvaða bragðtegundir fara í hverja sendingu. Þannig getur þú sérsniðið fæðið að smekk og þörfum hundsins.
Hvernig er hundamaturinn framleiddur?
Maturinn er eldaður úr ferskum hráefnum, án rotvarnarefna eða óþarfa aukaefna, og uppfyllir evrópskar reglur um fóðuröryggi.
Hvernig veit ég hversu mikið ég á að gefa hundinum mínum?
Við veitum persónulegar ráðleggingar byggðar á stærð, aldri og hreyfingu hundsins. Þú færð leiðbeiningar með sendingunni.
Hvað ef hundurinn minn hefur ofnæmi eða sérþarfir?
Við bjóðum upp á mismunandi uppskriftir og getur þú valið fæði sem hentar hundinum best. Ef vafi er, ráðleggjum við að hafa samráð við dýralækni.
Hvernig fer afhendingin fram?
Maturinn er sendur heim til þín á tilgreindan afhendingarstað. Þú færð tilkynningu áður en sending kemur.
Hvað ef ég er ekki heima þegar afhendingin kemur?
Við skiljum matinn eftir á umsömdum öruggum stað sem þú tilgreinir við pöntun.
Við skiljum matinn eftir á umsömdum öruggum stað sem þú tilgreinir við pöntun.Hvernig get ég haft samband við ykkur?
Þú getur sent okkur tölvupóst á [netfang]